Jól og áramót 2014

IMG_6520

 

 

 

 

 

 

Opnunartími Dýraspítalans um jól og áramót 2014:

Þorláksmessa OPIÐ 9-13.30

Aðfangadagur, jóladagur, 2. jólum: LOKAÐ

Laugardagur 27. des : OPIÐ 10 – 12

Gamlársdagur OPIÐ 10-12

Nýársdagur: LOKAÐ

Opið skv venju frá 2. janúar 2015

november 2012 001 (8)

ATH

Lokað verður föstudaginn 14. nóvember 2014 vegna jarðafarar Jóns Höskuldssonar

ATH

Lokað verður laugardaginn 25, mánudaginn 27 og þriðjudaginn 28 október.

Urr og Murr

21.10.2014 020Hágæða hunda- og kattamaturinn Urr og Murr er fáanlegur hjá okkur.  Gott úrval af bragðtegundum og frábært verð – 120 kr bréfið.

Hollur og góður matur fyrir alla hunda og ketti sem unnin er eingöngu úr kjöti.

Kattahótel


Við erum með kattahótel allt árið.  Kettirnir dvelja í rúmgóðum búrum með allt sem þarf hjá sér.  Yfir sumarið þegar margir hótelgestir eru er „kattahótelstjóri“ ráðin sem þrífur og spjallar við þær og leyfir þeim að vera lausum einum í einu.

Lítill sjúklingur

Dagarnir a Dýraspítalanum eru fjölbreyttir, næst á eftir veikum hesti kom lítið hamsturskríli!
image

Sæt frænka í heimsókn

imageÞorbjörg Ísold 10 ára frænka úr Reykjavík kom á dýraspítalann í dag með Þóru og fékk að vera með henni í vinnunni. Kanski verður hún tannlæknir eftir að hafa fylgst með tannhreinsun á Chihuahua hundi!

 

 

Dýr og Flugeldar

Hundar

 • Á gamlársdag, gamlárskvöld, nýarsdagskvöld og þrettándann er æskilegt að halda hundum inni við. Gott er að útbúa fyrir þá aðstöðu, skjól í einhverju rými sem þeir þekkja og finna til öryggistilfinningar. Hafið hjá þeim dót sem þeir þekkja. Gott er að útbúa fyrir þá skjól undir einhverju traustu, t.d. borði þar sem þeir geta haft dýnuna sýna eða teppið sitt. Gætið þess að það sé ekkert í rýminu sem hundurinn getur slasað sig á og skemmt. Ef þú átt búr þar sem hundurinn er reglulega er gott að hafa hann í því.
 • Gott er að draga fyrir glugga á gamlárskvöld og hafa opið fyrir útvarp þannig að hvellir og ljósagangur að utan hafi minni áhrif.
 • Einungis í mjög slæmum tilfellum er ástæða til að gefa hundinum róandi lyf.  Ef eigandi telur að hundurinn þurfi róandi lyf þarf að leita tímanlega til dýralæknis og ráðfærið sig við hann.
 • Hræðsla við flugelda getur aukist með árunum, en það er vel hægt að venja hunda við hljóðið af flugeldum, til dæmis með því að spila hljóðupptöku af sprengingum og hækka styrkinn smám saman.  Þetta verður þó að athuga tímanlega.  Sumir hundar leita í fang eigandans þegar þeir verða hræddir, en aðrir vilja vera einir.  Ef hundurinn leitar sjálfur skjóls er best að leyfa honum að vera í friði og ekki reyna að draga hann fram.
 • Ef hundurinn virðist ekki mjög hræddur má fara með hann út fyrir, en bara í taumi, þar sem hann getur orðið hræddur og hlaupið frá eigandanum.

Kettir

 • Á gamlársdag, gamlárskvöld, nýarsdagskvöld og þrettándann er æskilegt að halda köttum inni við. Gott er að útbúa fyrir þá aðstöðu, skjól í einhverju rými sem þeir þekkja og finna til öryggistilfinningar. Kettir sækja gjarnan í dimm skot, til dæmis undir rúmi, inni í skáp eða þessháttar stöðum.  Það er mikilvægt að passa að kötturinn sé inni allann daginn á gamlársdag, þar sem margir virðast byrja að sprengja strax eftir morgunmatinn.  Gott er að draga fyrir glugga í herberginu þar sem kötturinn er og hafa opið fyrir útvarp þannig að hvellir og ljósagangur að utan hafi minni áhrif.
 • Til að fá róandi lyf fyrir köttinn þarf að leita tímanlega til dýralæknis.

Hestar

 • Best er að hafa hestana inni í hesthúsum á gamlársdag og á þrettándanum sem mest, ekki lausa úti í gerðum og alls ekki eftirlitslausa. Gott er að líta eftir hrossunum eftir miðnætti þegar meti atgangurinn hefur gengið er yfirstaðinn.
 • Gott er að byrgja rúður í hesthúsum á gamlárskvöld og hafa opið fyrir útvarp þannig að hvellir og ljósagangur að utan hafi minni áhrif.
 • Hestamenn eru hvattir til að hafa sérstakan vara á þegar farið er í útreiðatúra á þessum árstíma. Þeir sem eiga ekki hesta eða gæludýr átta sig margir ekki á því að hvellir og ljós geta fælt skepnur.
 • Bændum og þeim sem eiga hross eða stóð í nágrenni við þéttbýli eða sumarhús er bent á að gera ráðstafanir og smala hrossum heim eða hafa eftirlit með þeim á meðan mestu lætin ganga yfir.

?msar ger

 image00058.jpg

 

 Rogz endurskinsvörur fyrir hunda og ketti, ólar og taumar í öllum stærðum. Verð frá 590.-

 

 image00033.jpg

 

Leðurólar í ýmsum stærðum og gerðum. Verð frá 1.290.-  

 

 

image00035.jpg

 

Nylonólar og taumar bæði með eða án munsturs. Verð frá 890:-

 

 

vrur-_myndir_053.jpg 

 

Military ólar og taumar. Verð frá 990.-

 

vrur-_myndir_062.jpg 

 

 Bleikar og silfur ólar og taumar. Verð frá 1.250.-

 

vrur-_myndir_064.jpg 

 

Bleikir og bláir taumar með skrauti.

 

vrur-_myndir_058.jpg

 

 Þykk ól og taumur með endurskini.

 

 

vrur-_myndir_067.jpg

 

Rogz spider ól og taumur.

 

vrur-_myndir_069.jpg

 

Armitage keðjutaumar í ýmsum stærðum

 

 

vrur-_myndir_070.jpg

 

 Tvítaumar fyrir litla og stóra hunda.

 

 

vrur-_myndir_041.jpg

 

Vönduð beisli í ýmsum stærðum. Bleik, rauð blá og svört.
Verð frá 1.200.-

 

 

vrur-_myndir_043.jpg

 

 

 

 

vrur-_myndir_044.jpg

 

 

 

 

 vrur-_myndir_047.jpg

 

Beisli fyrir litla hunda og hvolpa. Blá og bleik. Verð 1.650.-

 

 

vrur-_myndir_049.jpg

 

 

Rogz enduskinsbeisli fyrir litla hunda, ýmsir litir. Verð frá 590.-

 

vrur-_myndir_055.jpg

 

Rogz endurskonsbeisli fyrir stóra hunda, ýmsir litir. Verð 1.980.-

 

 

vrur-_myndir_020.jpg

 

 Halti gangtaumurinn er vinsæl hjálp þegar kenna á hundinum að ganga við hæl. Til í mörgum stærðum. Verð 1.600.-

 

syntaumar.jpg

 

Vandaðir sýningartaumar með hálssilki. Verð 1.690.-

 

syntaum2.jpg

 

Hvítir og brúnir sýningartamumar, með og án hálssilkis, Verð frá 790.-

Miki? ?rval

baeli.jpg 

Tramps mjúk bæli í 4 litum.

 

 

 tramps2.jpg                                             

 

Tramps fyrir ketti og litla hunda. Verð 3.490.-

 

 

vrur-_myndir_115.jpg 

 Tramps stærri bæli í ýmsum litum.

 

 

tramps4.jpg 

 

Tramps extra mjúk í ýmsum stærðum.

 

 

img_0152.jpg

 

Falleg mjúk bæli til í ýmsum stærðum.

vrur-_myndir_125.jpg

 

 

Lítil hringlótt bæli.

vrur-_myndir_120.jpg

 

Stór hringlótt bæli, með loppum og einlit..

 

 


taska_bleik.jpg 

 

Hundataska bleik, með doppum eða án.