Við erum með kattahótel allt árið.  Kettirnir dvelja í rúmgóðum búrum með allt sem þarf hjá sér.  Yfir sumarið þegar margir hótelgestir eru er „kattahótelstjóri“ ráðin sem þrífur og spjallar við þær og leyfir þeim að vera lausum einum í einu.